00:04
Dagamunur
Í húsi skáldsins
Dagamunur

Heimsókn í Gljúfrastein, hús skáldsins Halldórs Laxness og konu hans Auðar. Gengið er um stofur, hlað og garð með Guðnýju Dóru Gestsdóttur safnstjóra. Aðeins er spilað af hljóðbandi sem notað er til leiðsagnar fyrir gesti safnsins. Þar heyrist í Auði og Halldóri Laxness og Þorsteini J. Vilhjálmssyni. Auk þess eru leikin lög sem gerð hafa verið við ljóð skáldsins.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 49 mín.
,