
Guðsþjónusta.
Prestur: Grétar Halldór Gunnarsson
Predikari/Ræðumaður: Ásta Ágústsdóttir, djákni
Organisti: Ester Ólafsdóttir
Kór/Sönghópur: Kór Kópavogskirkju
Stjórnandi: Ester Ólafsdóttir
Ritningarlestrar:
Unnur Anna Halldórsdóttir, djákni
Rósa Kristjánsdóttir, djákni
Þessi guðsþjónusta er send út í tilefni af Degi díakoníunnar, þ.e. dags kærleiksþjónustu kirkjunnar. Djáknar kirkjunnar taka með sérstökum hætti þátt í guðsþjónustunni enda er embætti djákna embætti kærleiksþjónustu kirkjunnar.
TÓNLIST Í MESSUNNI :
Fyrir predikun
Forspil Nun Bitten Wir Den Heiligen Geist (2.19mín) Dietrich Buxtehude
621 Guðs kirkja er byggð á bjargi (3.15min) Friðrik Friðriksson/Samuel Wesley
474 Lofsyngið drottni (1.15min) Valdimar V. Snævarr/Georg F. Handel
562 Þú Guð sem stýrir stjarnaher (3.50min) Valdimar Briem/William Gardin
Eftir predikun
452 Þín miskunn ó Guð (2.25mín) Helgi Hálfdánarson/Johan Hartmann
288 Ó heyr mína bæn (milli bæna) (4.30mín) Sálm 102.2-3/Jacques Berthier
156 Ég á mér hirði hér á jörð. (2.20mín) Svavar A. Jónsson/Jessie S. Irvine
Eftirspil: Wer Nur Den Lieben Gott Lasst Walten (2.00mín) Johann Sebastian Bach