07:03
Rós er rós er rós
Rós er rós er rós

Þátturinn fjallar um rósir í tali og tónum. Helga Bachman talar um Gertrude Stein sem sagði "Rós er Rós er Rós". Sigríður Stephensen les kafla úr sögunni "Litli prinsinn" eftir Saint-Exupéry, í þýðingu Þórarins Björnssonar, Lesið úr Romeó og Júlíu eftir Shakespeare, í þýðingu Helga Hálfdánarsonar, Síðasta rós sumarsins, eftir Thomas Moore, Heiðarrósin, í þýðingu Reynis Axelssonar, Rósin, eftir Guðmund Guðmundsson og Rósin rjóð, í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. - Kristján Vídalín, skrúðgarðyrkjumaður, Arngunnur Ýr Gylfadóttir, myndlistarmaður og Thor Vilhjálmsson, rithöfundur, tjá sig um rósir. - Edit Piaf, Gidon Kremer, G. Sousay, King Singers, Magnús Baldvinsson, Elly Ameling, Fílharmóníuhljómsveit Berlínar, Julie Andrews o.fl. flytja tónlistina

Ekki leyfi fyrir netáhorf eftir útsendingu.
Lengd: 58 mín.
e
Endurflutt.
,