18:10
Vorsónatan
Vorsónatan

Sónata Beethovens fyrir fiðlu og píanó op 24 í F dúr kom út árið 1801.

Rás eitt fagnar ávallt komu sumars með þessu verki sem gjarnan er kallað Vorsónatan.

Flytjendur: Augustin Dumay, fiðla ; Maria João Pires, píanó

Upptaka fór fram Í London í Henry Wood Hall í desember 1997

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 40 mín.
,