Hulda Geirsdóttir tekur brosandi á móti sumri og leikur ljúfa og létta tóna í tilefni sumardagsins fyrsta.