15:00
Pöddur
Pöddur

Allt í kringum okkur búa agnarsmáar lífverur sem við gefum sjaldan gaum, pöddur. Þúsundir pöddutegunda þrífast hér á landi og eru lykilhluti af heildinni sem við tilheyrum. Við leitum að, skoðum pöddur sem og fræðumst um þennan stóra heim smárra lífvera hér á landi.

Viðmælendur í þættinum eru: Andreas Guðmundsson, Björn Hjaltason, Brynja Hrafnkellsdóttir, Hrönn Konráðsdóttir, Matthías Mancini, Matthías S. Alfreðsson og Rafn Sigurðsson.

Umsjón: Halla Ólafsdóttir

Ljósmynd: Björn Hjaltason

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 52 mín.
,