
Saga jökuls
Óvíða í veröldinni hefur sambúð manns og jökla verið eins náin og í Austur-Skaftafellssýslu. Hoffellsjökull er einn skriðjökla Vatnajökuls og jökullinn hefur mótað líf þeirra sem hafa alist upp á bæjunum í Hoffelli. Saga hans - og saga okkar er samofin á ýmsa vegu og um það fjalla þessir þættir, Saga jökuls.
Umsjón: Brynja Dögg Friðriksdóttir