Guðsþjónusta.
Sumardagurinn fyrsti / Dagur jarðar.
Prestur er séra Ása Laufey Sæmundsdóttir.
Predikun flytja séra Helga Soffía Konráðsdóttir og Lilja Grímsdóttir, nemandi í 8.bekk Háteigsskóla.
Organisti/Söngstjóri: Erla Rut Káradóttir.
Perlukór Háteigskirkju syngur undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur.
Organistar: Ari Jóhann Ingu Steinunnarson, Baldur Teitsson, Clementina Lucia Sinis, Gréta Petrína Zimsen, Heiðrún Mirute Ndali Baldursdóttir Brume, Ingileif Teitsdóttir, Vigdís Kristjánsdóttir.
TÓNLIST:
Fyrir predikun:
Forspil: Sálmur 465. Í svörtum himingeimi T: Davíð Þór Jónsson / L: Arngerður María Árnadóttir.
Sálmur 718. Dag í senn. T: Lina Sandell – Sigurbjörn Einarsson / L: Oscar Ahnfelt.
Sálmur 261. Drottinn, miskunna, miskunna þú oss. T: Matt. 9.27 / L: G.M. Kolisi.
Sálmur 270. Dýrð þér, dýrð þér. T: Lúk. 2.14 – Pablo Sosa – Kristján Valur Ingólfsson / L: Pablo Sosa.
Lofið Drottin, lofið hann. C.B. Agnestig – Hildigunnur Halldórsdóttir.
Sálmur 451. Ljúft er að finna ást af þínum anda (Sólarsálmur Frans frá Assisi). T: Svavar Alfreð Jónsson / L: Riz Ortolani.
Eftir predikun:
Óskasteinar, ungverskt þjóðlag / Hildigunnur Halldórsdóttir. Raddsetning: Lajos Bárdos.
Sálmur 288. Ó, heyr mína bæn. T: Sálm. 102.2-3 / L: Jacques Berthier – Taizé.
Sálmur 341. Fel mig nú í faðmi þér (Hljóður). T: Reuben T. Morgan – Árný Björg Blandon / L: Reuben T. Morgan.
Eftirspil: Tokkata í d-moll eftir J. S. Bach.