Fagur fiskur í sjó

Eldfiskur

Það er ekki ósekju grasalæknar leita á náðir ýmissa krydda til bæta heilsu og kæta geð. Við heimsækjum grasagarð Lyfjafræðifélags Íslands með Ásdísi Einarsdóttur grasalækni og hún segir okkur aðeins um lækningamátt krydda og jurta. Hinn tælenski Matwa leiðir okkur í allan sannleika um tælenskar fiskkökur og Svenni daðrar við blálöngur og steinbíta með masala, engifer og eldaldini. Sveinn og Ásdís bregða sér í fótabað á Seltjarnarnesi á meðan þau snæða dásamlega einfaldan málsverð úr handraða kokksins.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

25. sept. 2011

Aðgengilegt til

6. sept. 2025
Fagur fiskur í sjó

Fagur fiskur í sjó

Fagur fiskur er þáttaröð um fiskmeti og matreiðslu á því.

Í hverjum þætti verður fjallað um eitt hráefni: humar, skelfisk, chili, fiskisúpur, þorsk, sushi, lax og eða silung.

Sveinn Kjartansson kokkur sér mestu um eldamennsku og saman bjóða þau Áslaug Snorradóttir til veislu eða færa fólki fiskveislu heim.

Framleiðandi er Saga film.

Þættir

,