Fagur fiskur í sjó

Sætasti karfinn í bænum

Við leggjum leið okkar á Fiskmarkaðinn í Reykjavík til finna sætasta karfann í bænum. Chili er mikið notað í austurlenskri matargerð og við heimsækjum hinn tælenska Matwa sem eldar klassískar tælenskar fiskikökur. Sveinn kynnir okkur fyrir alls kyns chiliréttum; eldaldinsleikjó, Masala-blálöngu, og austurlensku smokkfisksalati áður en hann klæðir Herra Ísland og Vinsælasta karfann í bænum upp í piri piri fyrir grillið í Nauthólsvík þar sem þrír reykvískir herramenn taka áskorun um láta chili-vímuna yfirhöndinni.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

31. júlí 2011

Aðgengilegt til

6. sept. 2025
Fagur fiskur í sjó

Fagur fiskur í sjó

Fagur fiskur er þáttaröð um fiskmeti og matreiðslu á því.

Í hverjum þætti verður fjallað um eitt hráefni: humar, skelfisk, chili, fiskisúpur, þorsk, sushi, lax og eða silung.

Sveinn Kjartansson kokkur sér mestu um eldamennsku og saman bjóða þau Áslaug Snorradóttir til veislu eða færa fólki fiskveislu heim.

Framleiðandi er Saga film.

Þættir

,