Fagur fiskur í sjó

Í skeljamó

Margir hafa lagt leið sína í Hvalfjörðinn til tína krækling og ein þeirra er hún Brynhildur höggmyndagerðarkona sem býður árlega í kræklingaveislu vori. Einnig búa til hinn girnilegasta skyndibita úr kræklingi og Svenni töfrar fram einstakt skelfisksalat í eldhúsinu heima. 40 ára Kúfisksalat bjóða þau upp á á meðan gestirnir bíða eftir hinu árlega kræklinga spagettí í stúdíói listakonunnar í Grafarholti.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

11. sept. 2011

Aðgengilegt til

6. sept. 2025
Fagur fiskur í sjó

Fagur fiskur í sjó

Fagur fiskur er þáttaröð um fiskmeti og matreiðslu á því.

Í hverjum þætti verður fjallað um eitt hráefni: humar, skelfisk, chili, fiskisúpur, þorsk, sushi, lax og eða silung.

Sveinn Kjartansson kokkur sér mestu um eldamennsku og saman bjóða þau Áslaug Snorradóttir til veislu eða færa fólki fiskveislu heim.

Framleiðandi er Saga film.

Þættir

,