Fagur fiskur í sjó

Kafað í djúpið

Við leggjum leið okkar með Magga í hljómsveitinni Úlpu í djúp hafsins til afla ígulkerja og öðuskelja. Maggi og félagar kafa eftir hráefninu í Flekkuvík og Sveinn stenst ekki mátið um skella í eina ævintýralega ígulkerjaommelettu á bryggjunni í Hafnarfirði. Eftir bragðmikla skelfisksúpu á gulu pönnunni heima hjá Svenna skellum við okkur til Grindavíkur í heimsókn til meðlima hljómsveitarinnar Úlpu þar sem við eldum dásamlega öðuskelssúpu undir berum himni.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

7. ágúst 2011

Aðgengilegt til

6. sept. 2025
Fagur fiskur í sjó

Fagur fiskur í sjó

Fagur fiskur er þáttaröð um fiskmeti og matreiðslu á því.

Í hverjum þætti verður fjallað um eitt hráefni: humar, skelfisk, chili, fiskisúpur, þorsk, sushi, lax og eða silung.

Sveinn Kjartansson kokkur sér mestu um eldamennsku og saman bjóða þau Áslaug Snorradóttir til veislu eða færa fólki fiskveislu heim.

Framleiðandi er Saga film.

Þættir

,