Fagur fiskur í sjó

Sushiskólinn

Sushikokkurinn Ari og Sveinn fara yfir hvernig á búa til besta sushíið í bænum í fallegasta húsi bæjarins, Fríkirkjuvegi 11. Áll, ígulker, lax, lakkrís og regnbogasushi er borið á borð fyrir börnin en yngsti sonur tilvonandi borgarstjóra Reykjavíkur elskar sushi. Einnig kíkjum við á álaveiðar við suðurströndina.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

21. ágúst 2011

Aðgengilegt til

6. sept. 2025
Fagur fiskur í sjó

Fagur fiskur í sjó

Fagur fiskur er þáttaröð um fiskmeti og matreiðslu á því.

Í hverjum þætti verður fjallað um eitt hráefni: humar, skelfisk, chili, fiskisúpur, þorsk, sushi, lax og eða silung.

Sveinn Kjartansson kokkur sér mestu um eldamennsku og saman bjóða þau Áslaug Snorradóttir til veislu eða færa fólki fiskveislu heim.

Framleiðandi er Saga film.

Þættir

,