Fagur fiskur í sjó

Hótel humar

Hvað eiga David Lynch og humar sameiginlegt? Ekki neitt svo sem og við heimsækjum Höfn í Hornafirði og könnum heimilisaðstæður humarsins. Svenni og Áslaug gæða sér á gómsætum humarhrognum ásamt harmonikkutvíburunum. Fiskmarkaðurinn í gamla pakkhúsinu hefur skemmtilegan sjarma yfir sér og á meðan Áslaug leysir morðgátu drífur Svenni prímusinn í gang vegfarendum til mikillar ánægju. lokum förum við í dularfullt „Lynchian“ konuboð með Fríðu Kaaber þar sem Svenni töfrar fram humarklatta. Lynch, sagði einhver David Lynch?

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

4. sept. 2011

Aðgengilegt til

6. sept. 2025
Fagur fiskur í sjó

Fagur fiskur í sjó

Fagur fiskur er þáttaröð um fiskmeti og matreiðslu á því.

Í hverjum þætti verður fjallað um eitt hráefni: humar, skelfisk, chili, fiskisúpur, þorsk, sushi, lax og eða silung.

Sveinn Kjartansson kokkur sér mestu um eldamennsku og saman bjóða þau Áslaug Snorradóttir til veislu eða færa fólki fiskveislu heim.

Framleiðandi er Saga film.

Þættir

,