Fagur fiskur í sjó

Hraðfiskur

Allir innbyrða skyndibita. Hver er uppáhaldsskyndibitinn þinn? Hamborgari, pítsa og franskar? Hvað með prófa tandooristeinbít í indversku tuskubrauði með dansnemendum Listaháskóla Íslands og logsoðna lúðu með nemendum í vélvirkjun í Tækniháskólanum? Fisknagga með heimalöguðu majonesehlaðborði í vatnslitaherberginu á Kjarvalsstöðum? Þynnkuþorskborgari kemur úr smiðju Svenna, finnum við einhvern sem er nógu timbraður til úða honum í sig?

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

28. ágúst 2011

Aðgengilegt til

6. sept. 2025
Fagur fiskur í sjó

Fagur fiskur í sjó

Fagur fiskur er þáttaröð um fiskmeti og matreiðslu á því.

Í hverjum þætti verður fjallað um eitt hráefni: humar, skelfisk, chili, fiskisúpur, þorsk, sushi, lax og eða silung.

Sveinn Kjartansson kokkur sér mestu um eldamennsku og saman bjóða þau Áslaug Snorradóttir til veislu eða færa fólki fiskveislu heim.

Framleiðandi er Saga film.

Þættir

,