Fagur fiskur í sjó

Lúrur og grallarar

Lúrur og grallarar eru önnur orð yfir flatfiska, til dæmis rauðsprettu sem er í aðalhlutverki í þessum þætti. Meðal annars er farið í berja og sveppamó í Heiðmörk og Ása Ásgrímsdóttir fræðir okkur um hvernig á bera sig við tínslu sveppa. lokum er slegið upp veislu með litlum gröllurum í túnfætinum á Lynghóli.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

18. sept. 2011

Aðgengilegt til

6. sept. 2025
Fagur fiskur í sjó

Fagur fiskur í sjó

Fagur fiskur er þáttaröð um fiskmeti og matreiðslu á því.

Í hverjum þætti verður fjallað um eitt hráefni: humar, skelfisk, chili, fiskisúpur, þorsk, sushi, lax og eða silung.

Sveinn Kjartansson kokkur sér mestu um eldamennsku og saman bjóða þau Áslaug Snorradóttir til veislu eða færa fólki fiskveislu heim.

Framleiðandi er Saga film.

Þættir

,