16:50
Málæði 2025
Málæði 2025

Þáttur í tilefni af degi íslenskrar tungu. Barnamenningarverkefnið List fyrir alla býður unglingum í grunnskólum landsins að semja lög og texta í samstarfi við íslenskt listafólk. Í ár býðst þátttakendum að vinna með Birgittu Haukdal, Friðriki Dór, Klöru Elías, Unnsteini Manúel og Vigni Snæ. Verkefninu Málæði er ætlað að hvetja ungt fólk til að tjá sig á íslensku í tali og tónum. Kynnar: Hólmfríður Hafliðadóttir og Killian Gunnlaugur E. Briansson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 38 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,