18:41
Stundin rokkar
Frumsamið lag, fyrri hluti
Stundin rokkar

Fjórir krakkar í rokkhljómsveit æfa þekkt íslenskt rokklag og semja eigið lag. Í leiðinni fræðumst við um hljóðfærin í hljómsveitinni og rokktónlistarsöguna.

Nýja bílskúrshljómsveitin okkar, Gulu Kettirnir hefjast handa við að semja sitt eigið lag. Við lærum nokkur vel valin orð sem notuð eru í tónlistarheiminum. Hljómsveitarmeðlimir: Aldís María Sigursveinsdóttir, Fatíma Rós Joof, Hilmir Þór Snæland Hafsteinsson og Sigurður Ingvar Þórisson. Tónlistarstjóri: Sigurður Ingi Einarsson.

Er aðgengilegt til 24. maí 2026.
Lengd: 3 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,