Torgið

Veiðigjöld

Hart hefur verið tekist á um fyrirhugaðar breytingar á veiðigjaldi. Stjórnvöld segja greinina vel aflögufæra en frá henni heyrast áhyggjuraddir

Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra, og Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, sátu fyrir svörum.

Einnig rætt við gesti í dal og spurningar frá landsmönnum bornar upp.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

20. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Torgið

Torgið

Umræðuþáttur í beinni útsendingu þar sem fólkið í landinu varpar fram spurningum og stendur fyrir máli sínu. Á Torginu er talað um málefnin sem rædd eru af kappi á kaffistofum landsins. Umsjón: Sigríður Halldórsdóttir og Baldvin Þór Bergsson. Stjórn upptöku: Þór Freysson.

Þættir

,