Úti í umferðinni

Örugg á hjólinu

Umferðarsnillingurin Erlen er alltaf með hjálm þegar hún er úti hjóla, því hjálmar geta bjargað lífi. Hún kemst því það er líka mikilvægt velja rétta hjálminn sem passar og hjóla á öruggum stöðum.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

30. sept. 2018

Aðgengilegt til

24. maí 2026
Úti í umferðinni

Úti í umferðinni

Allir krakkar ættu vera snillingar í því fara eftir umferðarreglunum. Erlen er úti í umferðinni og kannar hvaða reglur krakkar, og reyndar fullorðnir líka, þurfa kunna til vera örugg í umferðinni.

Þættir

,