Fyrir alla muni IV

Silfurþráður - skilaboð að handan?

Fyrir nokkrum árum fundust í kjallara Sálarrannsóknafélags Íslands hljóðupptökur á stálþráðum sem sagðar eru vera frá upphafsárum félagsins á Íslandi. Margir þekktir miðlar hafa starfað á vegum félagsins en hvað leynist á upptökunum og er hægt hlusta á þær? Við kynnum okkur skilaboð handan, sögu spíritisma og reynum finna út hvort hægt hlusta á upptökurnar.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

18. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fyrir alla muni IV

Fyrir alla muni IV

Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik.

Þættir

,