14:00
Söngfuglar með heilabilun
Our Dementia Choir
Söngfuglar með heilabilun

Heimildarmynd í tveimur hlutum frá BBC. Þrjú ár eru liðin frá fyrri heimildarmynd þar sem leikkonan Vicky McClure stofnaði kór með fólki með heilabilun. Rannsóknir hafa sýnt fram á að tónlist getur haft jákvæð áhrif á líðan fólks með heilabilun. Nú snýr Vicky McClure aftur og kórinn kemur saman á ný.

Er aðgengilegt til 23. ágúst 2025.
Lengd: 58 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,