18:01
Stundin okkar 2021: Bolli og Bjalla
Nýr álfur, berjabúst og boltabækur
Stundin okkar 2021: Bolli og Bjalla

Húsálfurinn Bolli, sem býr á skrifborði hins 11 ára gamla Bjarma, fær óvæntan herbergisfélaga þegar skólaálfurinn Bjalla smyglar sér heim í pennaveskinu. Bolli og Bjalla ákveða að búa til skemmtilegasta sjónvarpsþátt veraldar: Stundina okkar. Í þættinum eru það krakkarnir sem slá í gegn, hvort sem það er í spurningakeppninni Frímó, við bakstur eða með ofursvala bílskúrsbandinu Stundin rokkar.

Í þessum þættir kynnumst við húsálfinum Bolla sem fær til sín óvæntan gest þegar skólaálfurinn Bjalla mætir á skrifborðið hans Bjarma.

Gróttustelpur og Gróttumenn, ásamt dyggu stuðningsliði, mætast í æsispennandi Frímó keppni og Ylf og Máni kenna okkur að búa til berjaboost.

Er aðgengilegt til 24. maí 2026.
Lengd: 28 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,