13:25
Fyrir alla muni IV (6 af 6)
Silfurþráður - skilaboð að handan?
Fyrir alla muni IV

Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því að skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik.

Fyrir nokkrum árum fundust í kjallara Sálarrannsóknafélags Íslands hljóðupptökur á stálþráðum sem sagðar eru vera frá upphafsárum félagsins á Íslandi. Margir þekktir miðlar hafa starfað á vegum félagsins en hvað leynist á upptökunum og er hægt að hlusta á þær? Við kynnum okkur skilaboð að handan, sögu spíritisma og reynum að finna út hvort hægt sé að hlusta á upptökurnar.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 32 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,