Fjölskyldufár

Valentínusardagurinn

Það er Valentínusardagur! Eddi strútapabbi veit ekki hvað hann á taka til bragðs þegar ástar-örinn, sem börnin hans gera fyrir hann, fer beint í Kráku. Hún verður strax ástfanginn af Edda en greyið Eddi veit ekki hvernig hann á haga sér gangvart svona aðdáenda!

Frumsýnt

19. feb. 2025

Aðgengilegt til

19. mars 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Fjölskyldufár

Fjölskyldufár

Gamansamir þættir um strútapabbann Edda og áttburana hans. Eddi strútapabbi er fullkomnunarsinni og reynir gera allt sem í hans valdi stendur til vernda áttburana sína. Hann á fullt í fangi með það, enda eru ævintýrin hjá stórri fjölskyldu mörg og ímyndunaraflið mikið.

Þættir

,