Tónleikur

Tango og Kronos

Í þessum þætti verður leikin tónlist sem er vel til þess fallin veita birtu og yl í hjörtu og líkama hlustenda, tangóar og tónlist ættuð frá ýmsum heimshornum verður leikin, flytjendur eru Astor Piassolla og kvintett hans, og Kronos kvartettinn.

Frumflutt

13. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Tónleikur

Tónleikur er þáttur um tónlistarstefnur og tónlistarfræði, tónlistarmenn, tónskáld og tónlistarflytjendur.

Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir

Áður á dagskrá veturinn 2008-2009

Þættir

,