Tónleikur

Mozart kveður, Beethoven stígur á svið

Í þessum þætti verða leiknir tveir kvartettar, einn af síðustu kvartettum Mozarts, K 575 og Beethoven verður kynntur til sögunnar með einum af fyrstu kvartettum sínum, op. 18 nr. 2. Við heyrum hvernig tónmálið verður flóknara og dramatískara við það Beethoven stígur fram á sjónarsviðið og í næstu þáttum fáum við fylgjast með þroska hans og þróun.

Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir

Frumflutt

23. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónleikur

Tónleikur

Tónleikur er þáttur um tónlistarstefnur og tónlistarfræði, tónlistarmenn, tónskáld og tónlistarflytjendur.

Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir

Áður á dagskrá veturinn 2008-2009

Þættir

,