Nítjánda öldin tekur við
Í Tónleiknum í dag spilum við tvo strengjakvartetta eins og síðast, og nú heilsum við nýrri öld, þeirri nítjándu, með því að kveðja einn helsta jöfur þeirrar átjándu, það er sjálfan…
Tónleikur er þáttur um tónlistarstefnur og tónlistarfræði, tónlistarmenn, tónskáld og tónlistarflytjendur.
Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir
Áður á dagskrá veturinn 2008-2009