Fanny og Felix Mendelssohn
Kvartettar eftir systkinin Fanny og Felix Mendelssohn verða fluttir í næsta þætti. Bæði voru þau strax í barnæsku orðin þroskaðir tónlistarmenn, jafnt flytjendur sem tónskáld. Þegar…

Tónleikur er þáttur um tónlistarstefnur og tónlistarfræði, tónlistarmenn, tónskáld og tónlistarflytjendur.
Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir
Áður á dagskrá veturinn 2008-2009