Tónleikur

Haydn og Mozart kvartettar

Við höldum áfram hlusta á strengjakvartetta og í þessum þætti heyrum við tvo. fyrri er op. 33 nr. 5 eftir Joseph Haydn, og síðari er K 387 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Ástæðan fyrir því þeir eru fluttir hér saman er kvartettar Haydns op. 33 höfðu mikil áhrif á Mozart og hann samdi kvartett sinn K 387 strax eftir hafa hlustað á kvartetta Haydns og tileinkaði honum hann síðan ásamt fimm öðrum. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir

Frumflutt

16. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónleikur

Tónleikur

Tónleikur er þáttur um tónlistarstefnur og tónlistarfræði, tónlistarmenn, tónskáld og tónlistarflytjendur.

Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir

Þættir

,