Tónleikur

Strengjakvartett fyrir tilviljun!

Joseph Haydn er gjarnan talinn hafa uppgötvað strengjakvartettsformið fyrir tilviljun. Í þessum fyrsta þætti um strengjakvartetta og sögu þeirra verða leiknir tveir kvartettar eftir Haydn og brot úr öðrum verkum og sagt frá því hvernig hann uppgötvaði formið.

Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir

Frumflutt

2. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónleikur

Tónleikur

Tónleikur er þáttur um tónlistarstefnur og tónlistarfræði, tónlistarmenn, tónskáld og tónlistarflytjendur.

Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir

Þættir

,