Beethoven - Grosse Fuge
Við munum tileinka Beethoven þennan þátt og kveðja hann um leið. Fyrst er ætlunin að leyfa hlustendum að heyra Stóru fúguna, Grosse Fuge, sem er í B-dúr op. 133 og upphaflega var…

Tónleikur er þáttur um tónlistarstefnur og tónlistarfræði, tónlistarmenn, tónskáld og tónlistarflytjendur.
Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir
Áður á dagskrá veturinn 2008-2009