Þrír kvartettar
Önnur tónskáld tóku fljótlega að semja strengjakvartetta undir áhrifum frá fyrstu kvartettum Haydns, en þó er eins og Haydn beri lengi höfuð og herðar yfir önnur tónskáld á þessu sviði.
Tónleikur er þáttur um tónlistarstefnur og tónlistarfræði, tónlistarmenn, tónskáld og tónlistarflytjendur.
Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir