Tónleikur

Nítjánda öldin tekur við

Í Tónleiknum í dag spilum við tvo strengjakvartetta eins og síðast, og heilsum við nýrri öld, þeirri nítjándu, með því kveðja einn helsta jöfur þeirrar átjándu, það er sjálfan Joseph Haydn. Hann lést árið 1809, en árið 1803 samdi hann tvo þætti í strengjakvartett sem hann náði ekki ljúka við.. Þessir kvartettþættir voru svo gefnir út árið 1806, eða sama ár og Beethoven samdi Razumovsky-kvartettana.Við munum heyra einn þeirra, þann í C-dúr op. 59 nr. 3.

Frumflutt

30. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónleikur

Tónleikur

Tónleikur er þáttur um tónlistarstefnur og tónlistarfræði, tónlistarmenn, tónskáld og tónlistarflytjendur.

Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir

Áður á dagskrá veturinn 2008-2009

Þættir

,