Tónleikur

Fanny og Felix Mendelssohn

Kvartettar eftir systkinin Fanny og Felix Mendelssohn verða fluttir í næsta þætti. Bæði voru þau strax í barnæsku orðin þroskaðir tónlistarmenn, jafnt flytjendur sem tónskáld. Þegar kom fram á unglingsárin var Felix hins vegar hvattur á alla lund og studdur af foreldrum sínum, en Fanny var sagt væri þetta orðið ágætt, og bent á konu í hennar stöðu sæmdi ekki vinna fyrir sér sem tónlistarmaður – hún ætti giftast og verða virðuleg eiginkona. Hún hélt samt áfram tónsmíðunum, en galt þess tónsmíðanámið varð fremur endasleppt. Umsjón: Ingibjörg Eyþórs dóttir

Frumflutt

4. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tónleikur

Tónleikur

Tónleikur er þáttur um tónlistarstefnur og tónlistarfræði, tónlistarmenn, tónskáld og tónlistarflytjendur.

Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir

Áður á dagskrá veturinn 2008-2009

Þættir

,