Í þættinum er slegist í hóp fróðleiksþyrstra Reykvíkinga í gönguferð um gömlu Reykjavík með Guðjóni Friðrikssyni sagnfræðingi. Gönguferðin var í boði Höfuðborgarstofu í tilefni af Samgöngudögum í Reykjavík í september 2005.