Dagamunur

Í landnámi Ingólfs

Í þættinum er slegist í hóp fróðleiksþyrstra Reykvíkinga í gönguferð um gömlu Reykjavík með Guðjóni Friðrikssyni sagnfræðingi. Gönguferðin var í boði Höfuðborgarstofu í tilefni af Samgöngudögum í Reykjavík í september 2005.

Frumflutt

11. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Dagamunur

Dagamunur

Þættir

,