Dagamunur

Galdrafár

Í þættinum er rætt við Árna Björnsson þjóðháttafræðing. Hann ræðir kenningu sína um ástæðu galdrafársins á miðöldum og hvernig það barst til Íslands lokum og í hvaða mynd þá.

Þjóðminjasafnið er heimsótt og þar er vakinn upp draugur sem rekur raunir sínar. Einnig er flutt tónlist í sýningu Alþýðuleikhússins á Skollaleik eftir Böðvar Guðmundsson sem sýnt var í Sjónvarpinu 1978.

Flutt sem Spegill tímans - galdrafár 27.05.2006.

Frumflutt

20. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Dagamunur

Dagamunur

Þættir

,