Dagamunur

Í gróðrastíu listanna

Á annað hundrað listamenn hafa komið sér fyrir í yfirgefnu 5000 fermetra verksmiðjuhúsi sem kallast Klink og Bank. Rætt er við ýmsa listamenn sem þar starfa. Þeir eru: Nína Magnúsdóttir, Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Ragnar Kjartansson, Hrafnkell Sigurðsson, Daníel Björnsson, Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands.

Frumflutt

4. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Dagamunur

Dagamunur

Þættir

,