Í þættinum er fjallað um undirbúning Hinsegin daga og Gleðigöngunnar í Reykjavík 2005. Rætt er við Katrínu Jónsdóttur, Heimi Má Pétursson og Pál Óskar Hjálmtýsson. Kíkt inná verkstæði Hinsegin daga og spiluð ýmis tónlist.