Svipmyndir af Íslendingum í Mónakó. Rætt er við Jóhannes Einarsson, ræðismann Íslands í Mónakó og félaga úr leikfélaginu Hugleik sem þar eru á ferð með sýninguna Undir hamrinum. Rætt er við Þorgeir Tryggvason, Huldu Hákonardóttur, Hjalta Stefán Kristjánsson og leikstjóra sýningarinnar, Ágústu Skúladóttur.