Dagamunur

Hjá furstanum í Mónakó

Svipmyndir af Íslendingum í Mónakó. Rætt er við Jóhannes Einarsson, ræðismann Íslands í Mónakó og félaga úr leikfélaginu Hugleik sem þar eru á ferð með sýninguna Undir hamrinum. Rætt er við Þorgeir Tryggvason, Huldu Hákonardóttur, Hjalta Stefán Kristjánsson og leikstjóra sýningarinnar, Ágústu Skúladóttur.

Frumflutt

6. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Dagamunur

Dagamunur

Þættir

,