10:05
Morgunkaffið
Morgunkaffið með Gísla Marteini og Söndru Barilli

Gísli Marteinn Baldursson og Sandra Barilli leiða hlustendur inn í laugardaginn, taka stöðuna á fólki og fréttum, spila góða tónlist og fá til sín vel valda gesti í skemmtilegt spjall.

Gísli Marteinn og Sandra Barilli taka á móti Hallgrími Helgasyni rithöfundi og Hrönn Sveinsdóttur framkvæmdastýru Bíó Paradísar.

Lög í þættinum:

Kristín Lilliendahl - Pabbi, Komdu Heim Um Jólin

Elvis Presley - Blue Christmas

Salka Sól - Æskujól

Rakel Sigurðardóttir og Lón - Jólin eru að koma

Ragnhildur Gísladóttir og Brunaliðið - Þorláksmessukvöld

Stevie Wonder - Someday At Christmas

Boney M - Mary's Boy Child / Oh My Lord

Árni Blandon og Gísli Rúnar Jónsson - Jólagæsin

Valdimar Guðmundsson, Emmsjé Gauti, Snorri Helgason - Bara ef ég væri hann

Laufey - Santa Claus Is Comin' To Town

Magni Ásgeirsson - Lýstu upp desember

Mariah Carey - All I Want For Christmas Is You

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 2 klst. 15 mín.
,