07:03
Vínill vikunnar
Jólaplata Guðrúnar Á. Símonar og Guðmundar Jónssonar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Vínilplata vikunnar er hin klassíska jólaplata stórsöngvaranna Guðrúnar Á. Símonar og Guðmundar Jónssonar. Platan kom út hjá SG hljómplötum rétt fyrir jólin 1975 og sló þegar í gegn.

Á plötunni eru tólf jólalög. Ólafur Gaukur sá um útsetningar og hljómsveitarstjórn en platan var hljóðrituð í Tóntækni þar sem Sigurður Árnason réð ríkjum.

Hlið A

1. Loksins komin jól (H. Simeone - Jóhanna G. Erlingsson)

2. Meiri snjó (Styne/Cahn - Ólafur Gaukur)

3. Jólainnkaupin (C. Anderson/B. Owens - Ólafur Gaukur)

4. Hvít jól (I. Berlin - Stefán Jónsson)

5. Hátíð í bæ (Bernhard - Ólafur Gaukur)

6. Stjarna stjörnum fegri (Sigurður Þórðarson - Magnús Gíslason)

Hlið B

1. Andi Guðs er yfir (H. Simeone - Jóhanna G. Erlingsson)

2. Snæfinnur snjókarl (Nelson/Rollins - Hinrik Bjarnason)

3. Klukkur jólasveinsins (Cole/Navarre - Ólafur Gaukur)

4. Heilaga nótt (Adams - Þorsteinn Valdimarsson)

5. Jólaklukkur (Amerískt þjóðlag - Loftur Guðmundsson)

6. Ljósanna hátið (Þjóðlag - Jens Hermannsson)

Umsjón: Stefán Eiríksson

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 40 mín.
e
Endurflutt.
,