Heimur hugmyndanna

Hugmyndin um lífið

Umræðuefni:Hugmyndin um lífið Gestur: Guðmundur Eggertsson, erfðafræðingur. Umsjónarmenn: Ævar Kjartansson og Páll Skúlason.

Frumflutt

20. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Heimur hugmyndanna

Veturinn 2009-2010 fékk Ævar Kjartansson Pál Skúlason, heimspeking og fyrrverandi háskólarektor, til liðs við sig til þess fjalla um grunnhugmyndir í okkar samtíma. Í fyrsta þættinum spjölluðu þeir um eðli hugmynda almennt en fengu síðan til sín fræðimenn á ýmsum sviðum til þess ræða hugmyndina um þjóðina, ríkið, samfélagið, hamingjuna, frelsið svo eitthvað nefnt.

Þættir

,