12:42
Poppland
Þrjú í röð í allan dag!
Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack og Sigurður Þorri Gunnarsson

Eru það þrjú í röð með Bubba, Björk eða Bowie? Í dag er 1. september. Nýr mánuður og haustið formlega að rúlla af stað með öllu sem því fylgir.

Af því tilefni ætlum við að spila þrjú lög í röð með ykkar eftirlætis tónlsitarfólki og hljómsveitum í Popplandi frá 12.40 til 16.00. Þrjú í röð með Sigga Gunnars, sem stýrir þætti dagsins.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 3 klst. 15 mín.
,