18:30
Hvað ertu að lesa?
Hollráð og meðmæli Lestrarklefans
Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Hvernig á að gagnrýna bók? Hvað er gott að hafa í huga við lesturinn?

Rebekka Sif og Díana Sjöfn frá Lestrarklefanum segja okkur frá því hvernig þær skrifa um bækur og hvaða barna- og unglingabókum þær mæla með. Bókaormurinn Egill segir okkur frá bókunum Víti í Vestmannaeyjum, Bekkurinn minn: Varúlfurinn og Geimurinn.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 20 mín.
,