19:00
Tónleikakvöld
Myrkir músíkdagar 2025 - Hildigunnur Einarsdóttir og Guðrún Dalía Salómonsdóttir
Tónleikakvöld

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.

Frá Myrkum músíkdögum, nýafstaðinni tónlistarhátíð Tónskáldafélag Íslands.

Hjóðritun frá tónleikum Hildigunnar Einarsdóttur messósópran og Guðrúnar Dalíu Salómonsdóttur píanóleikara, sem fram fóru í Norðurljósum, Hörpu, 25. janúar sl.

Á efnisskrá:

*Hvíld eftir Huga Guðmundsson.

*Nú legg ég augun aftur eftir Finn Karlsson.

*Vatn Ýrist, kantata fyrir söngrödd og píanó eftir Steinunni Arnbjörgu Stefánsdóttur - frumflutningur.

*Ísfrétt eftir Ingibjörgu Ýri Skarphéðinsdóttur.

*Íslands milljón ár eftir Pál Ivan frá Eiðum.

*Fimm lög úr "Þá er að rífa sig upp úr dottinu" eftir Kolbein Bjarnason - frumflutningur.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.

Ljósmynd: Brian Fitzgibbon/Myrkir músíkdagar

Er aðgengilegt til 06. mars 2025.
Lengd: 1 klst. 30 mín.
,