Hvað er í gangi?

Forsetakosningar og Daniil

Þar sem líða fer forsetakosningum kíktu Katla og Daníel á nokkra mögulega frambjóðendur og spurðust fyrir um hugsanlegt framboð. Daníel hitti nafna sinn, hann Daniil, í kuldanum á Arnarhóli en þeir gleymdu báðir taka með sér úlpu. Katla kíkti í MR og heyrði skemmtilegar sögur nemenda þar.

Frumsýnt

22. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað er í gangi?

Hvað er í gangi?

Hvað er í gangi? Hressandi þáttur þar sem Daníel og Katla hitta skemmtilegt fólk, kíkja út á lífið og kryfja ýmis mál. Umsjón: Daníel Óskar Jóhannesson og Katla Vigdís Vernharðsdóttir.

Þættir

,