Hvað er í gangi?

Músíktilraunir og Fókus

Í þessum þætti kíkjum við á undankvöld Músíktilrauna sem fer fram í Hörpu ár hvert. Þar hittum við nokkra hressa keppendur sem segja okkur frá tónlist sinni. Næst hittum við hljómsveitina Fókus frá Höfn í Hornafirði en hún hefur spilað víða um land eftir hún bar sigur úr býtum í Músíktilraunum í fyrra.

Frumsýnt

15. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað er í gangi?

Hvað er í gangi?

Hvað er í gangi? Hressandi þáttur þar sem Daníel og Katla hitta skemmtilegt fólk, kíkja út á lífið og kryfja ýmis mál. Umsjón: Daníel Óskar Jóhannesson og Katla Vigdís Vernharðsdóttir.

Þættir

,