Hvað er í gangi?

Lýðskólinn á Flateyri og Embla Bachmann

Förinni er heitið vestur á firði þar sem Daníel og Katla heimsækja Lýðskólann á Flateyri. Þar hitta þau bæði skólastjóra og nemendur skólans sem sýna þeim svæðið og kynna starfsemi skólans. Embla Bachmann sagði okkur frá bókinni sinni, Stelpur stranglega bannaðar, afhjúpaði leyndarmál og gerði símaat í mömmu sinni.

Frumsýnt

23. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað er í gangi?

Hvað er í gangi?

Hvað er í gangi? Hressandi þáttur þar sem Daníel og Katla hitta skemmtilegt fólk, kíkja út á lífið og kryfja ýmis mál. Umsjón: Daníel Óskar Jóhannesson og Katla Vigdís Vernharðsdóttir.

Þættir

,