Hvað er í gangi?

Þorramats kokkakeppni, Gunnhildur Fríða og heimsókn í MS

Þorranum var fagnað í MS þar sem Daníel hitti nokkra hugrakka nemendur sem smökkuðu allskyns lostæti sem finna í þorratrogum. Kokkanemar í MK bökuðu fyrir okkur ljúffengar þorrapítsur og Daníel og Katla lögðu svo dóm á útkomuna. Katla hitti Gunnhildi Fríðu þingmann Pírata og ræddi við hana um hennar þingstörf ásamt því hana til gera símaat.

Frumsýnt

26. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað er í gangi?

Hvað er í gangi?

Hvað er í gangi? Hressandi þáttur þar sem Daníel og Katla hitta skemmtilegt fólk, kíkja út á lífið og kryfja ýmis mál. Umsjón: Daníel Óskar Jóhannesson og Katla Vigdís Vernharðsdóttir.

Þættir

,