Hvað er í gangi?

Benni og Fannar, Tónhylur og heimsókn í Verzló

Í þessum fyrsta þætti ársins kíktu Katla og Daníel í Tónhyl og fengu kynnast starfseminni þar ásamt því hitta á nokkra unga tónlistarmenn sem eru þar með hljóðver. Daníel ræddi við Benna og Fannar, leikstjóra Áramótaskaupsins 2023 um vinnuferli og viðtökur skaupsins. Katla heimsótti Verzlunarskólann og hitti þar nokkra nemendur á göngunum sem komu í stutt viðtal.

Frumsýnt

19. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað er í gangi?

Hvað er í gangi?

Hvað er í gangi? Hressandi þáttur þar sem Daníel og Katla hitta skemmtilegt fólk, kíkja út á lífið og kryfja ýmis mál. Umsjón: Daníel Óskar Jóhannesson og Katla Vigdís Vernharðsdóttir.

Þættir

,