Hvað er í gangi?

Bolluátskeppni, bollusmakk, Gettu Betur, heimsókn í Flensborg og FG

Í þessum þætti hittu Daníel og Katla Arnór Björnsson, sérfræðing í bollusmakki og brögðuðu mögulega á bestu bollum Íslands. Fjórir framhaldsskólar kepptu í bolluáti en aðeins einn stóð uppi sem sigurvegari. Katla náði tali af tveimur umsjónarmönnum Gettu Betur, þeim Helgu Margréti og Kristni Óla á meðan Daníel spjallaði við nokkra eldhressa nemendur í Flensborg og FG.

Frumsýnt

9. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað er í gangi?

Hvað er í gangi?

Hvað er í gangi? Hressandi þáttur þar sem Daníel og Katla hitta skemmtilegt fólk, kíkja út á lífið og kryfja ýmis mál. Umsjón: Daníel Óskar Jóhannesson og Katla Vigdís Vernharðsdóttir.

Þættir

,