Hvað er í gangi?

Hvar er best að læra? Zip-line og snákur.

þessu sinni í Hvað er í gangi? halda þau Katla og Daníel áfram bera fram spurninguna hvar best læra? Er það í Hallgrímskirkjunni eða jafnvel heima hjá ömmu hennar Jónu?

Ásamt því takast þau á við óttann! Hvað er Daníel hræddur við? Hvað er Katla hrædd við?

Frumsýnt

27. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað er í gangi?

Hvað er í gangi?

Hvað er í gangi? Hressandi þáttur þar sem Daníel og Katla hitta skemmtilegt fólk, kíkja út á lífið og kryfja ýmis mál. Umsjón: Daníel Óskar Jóhannesson og Katla Vigdís Vernharðsdóttir.

Þættir

,