Hvað er í gangi?

Ljósabekkir

Daníel og Katla fóru á stúfana í þessum frábæra fyrsta þætti Hvað er í gangi?

Ferð þú í ljós? Er ljós hollt fyrir mann? Hvar er best læra? Er það heima eða jafnvel í Kringlunni?

Gestir þáttarins eru þeir Patri!k betur þekktur sem Prettyboitjokko og Dr.Gunni

Frumsýnt

20. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað er í gangi?

Hvað er í gangi?

Hvað er í gangi? Hressandi þáttur þar sem Daníel og Katla hitta skemmtilegt fólk, kíkja út á lífið og kryfja ýmis mál. Umsjón: Daníel Óskar Jóhannesson og Katla Vigdís Vernharðsdóttir.

Þættir

,